top of page
Um síðuna
Við að fara á bílasýninguna á Frankfurt vaknaði áhugi hjá mér að miðla efni um rafbíla, fyrst þeim sem ég sá á sýningunni en seinna þegar ég fór að prófa rafbíla þá hef ég alltaf skrifað hvað mér finnst um þá.
Þetta byrjaði á Facebook síðunni Bílar á sýningu en þegar umsagnirnar fóru að verða lengri og ítarlegri þá vantaði mig vettvang með meiri möguleika en Facebook færsla býður upp á.

About: About
bottom of page